KÓSÍMOSI

Íslenskt fyrir fallega heimilið þitt

HVAÐ ER MOSI? / WHO IS MOSI?

MOSI kósímosi

Verið velkomin í ævintýraheim Mosa kósímosa :)

Mosi er hönnun eftir Ingunni Þráinsdóttur samskiptahönnuð (B.Des. comm. design honours). Ingunn notar eigin teikningar í vörulínu úr pappír & textíl, innblásið af íslenskri náttúru. Mosi er náttúruvænn.

Welcome to the adventurous world of Mosi kósímosi :)

Most is an East Icelandic product design by designer and artist Ingunn Þráinsdóttir. Her inspiration is Icelandic nature. Mosi is environmentally friendly.

Mig langar að heyra í þér / I'd like to hear from you: floraingunn@gmail.com